Kærar þakkir fyrir mig Þóra. Ég upplifði einhverja ró sem ég hef ekki upplifað lengi eftir streitu miklar vikur í starfi.
— Vivus iðkandi
Þetta jóga var geggjað
— Vivus iðkandi

Hvað er Pop-Up Yoga ?

Í Pop-Up Yoga er lögð áhersla á góða blöndu af yogaflæði, styrk, teygjum og jafnvægis æfingum ásamt djúpri slökun. Allar æfingar eru unnar í núvitund með áherslu á öndun. Ég áherslu á djúpar teygjur og djúpslökun. Það er mikilvægt að finna leiðir á hverjum degi til að losa um streitu og gefa líkamanum og huganum hvíld.

Við endum síðan tímann á djúplsökun sem heitir Yoga Nidra.

  • Yoga nidra er leidd djúpslökun sem losar um streitu, bætir svefn breytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi.